Virðisaukaskattur af innheimtu vanskilaskulda skv. eignarleigusamningum
Dagsetning Tilvísun
17. september 1993 536/93
Virðisaukaskattur af innheimtu vanskilaskulda skv. eignarleigusamningum.
Vísað er til bréfs yðar, dags. 6. júlí 1993, þar sem óskað er eftir upplýsingum um hvort eignarleigustarfsemi sé virðisaukaskattsskyld í þeim skilningi að innheimta beri virðisaukaskatt hjá eignarleigufyrirtæki, við innheimtu vanskilaskulda […]