Þjónusta við erlenda aðila
Dagsetning Tilvísun
20. ágúst 1993 516/93
Þjónusta við erlenda aðila
Vísað er til bréfs yðar, dags. 7. júní 1993 s.l., þar sem óskað er álits ríkisskattstjóra á því hvort fyrirtæki er selur hollensku rafveitunum verkfræði og ráðgjafarþjónustu vegna hagkvæmnisathugana á lagningu sæstrengs milli Íslands […]