Virðisaukaskattur af bifreiðum
Dagsetning Tilvísun
27. júlí 1993 506/93
Virðisaukaskattur af bifreiðum
Vísað er til bréfs yðar, dags. 2. júlí 1993, varðandi meðferð virðisaukaskatts á bifreiðum.
1. Í bréfi yðar koma fyrst fram fjórar spurningar varðandi símakostnað:
a. Geta sendibifreiðastjórar nýtt sér virðisaukaskatt af bílasímum sem innskatt við innkaup?
b. […]