Virðisaukaskattur – virðisaukabifreiðar
Dagsetning Tilvísun
12. júlí 1993 496/93
Virðisaukaskattur – virðisaukabifreiðar
Vísað er til bréfs yðar, dags. 17. febrúar 1993, þar sem óskað skýringa ríkisskattstjóra á þeim reglum sem gilda um meðferð innskattshæfra bifreiða þegar slík bifreið er tekin til einkanota þegar virðisaukaskattsskyldum rekstri er hætt.
Til […]