Virðisaukaskattur – lögbundnar skoðanir á skipum og búnaði þeirra – skoðunarstofur
Dagsetning Tilvísun
29.06.2004 1052/04
Virðisaukaskattur – lögbundnar skoðanir á skipum og búnaði þeirra – skoðunarstofur
Ríkisskattstjóri hefur móttekið erindi félagsins, dags. 8. mars 2004. Í erindinu er óskað eftir áliti ríkisskattstjóra á því hvort skoðunaraðilar skuli innheimta virðisaukaskatt vegna skoðana á skipum og búnaði þeirra. […]