Virðisaukaskattur – auglýsingar vegna hjálparstarfs
Dagsetning Tilvísun
25. maí 1993 476/93
Virðisaukaskattur – auglýsingar vegna hjálparstarfs.
Vísað er til bréfs yðar dags, 26. janúar 1993, þar sem leitað er leiðbeininga vegna framlags stuðningsaðila til hjálparstarfs.
Spurt er hvort ríkisskattstjóri sjái nokkuð því til fyrirstöðu að fyrirtæki sem styrkja starfið geti […]