Myndstef – Birtingaréttur
Dagsetning Tilvísun
30. mars 1993 465/93
Myndstef – Birtingaréttur
Vísað er til samtals við yður og bréfs yðar dags. 8. febrúar sl. þar sem óskað var álits ríkisskattstjóra á því hvort innheimta skuli virðisaukaskatt af höfundarréttar- og fylgiréttargjöldum.
Spurt var hvort innheimta skuli virðisaukskatt af:
a) Höfundarréttargjöldum (vegna […]