Virðisaukaskattur vegna hjálpar eða björgunar
Dagsetning Tilvísun
22. febr 1993 455/93
Virðisaukaskattur vegna hjálpar eða björgunar.
Vísað er til bréfs yðar dags.1.október.1991, þar sem óskað er eftir áliti ríkisskattstjóra á því hvort hjálp og björgun fiskiskipa við önnur fiskiskip á miðunum sé virðisaukaskattskyld.
Skattskylda samkvæmt lögum um virðisaukaskatt nær til allrar vinnu […]