Virðisaukaskattur á tengigjöld hitaveitna
Dagsetning Tilvísun
20. jan. 1993 445/93
Virðisaukaskattur á tengigjöld hitaveitna
Vísað er til bréfs yðar dags. 7. jan. 1993 þar sem óskað eftir skriflegum úrskurði varðandi það hvaða reglur, er varða virðisaukaskatt og endurgreiðslur, skuli gilda um tengigjöld hitaveitna, opnunargjöld, aukaálestrargjöld og fleiri notkunartengd gjöld.
Í bréfi […]