Fjármögnunarleiga erlends aðila
Dagsetning Tilvísun
23. des. 1992 435/92
Fjármögnunarleiga erlends aðila.
Með bréfi yðar, dags. 29. sept. sl., er óskað leiðbeininga ríkisskattstjóra um meðferð virðisaukaskatts af fjármögnunarleigu erlends aðila hér á landi.
Erlendur aðili sem selur hér á landi skattskylda þjónustu samkvæmt lögum nr. 50/1988 er skyldur til að […]