Endurgreiðsla virðisaukaskatts af aðföngum N
Dagsetning Tilvísun
24. september 1992 425/92
Endurgreiðsla virðisaukaskatts af aðföngum N.
Með bréfi yðar, dags. 30. janúar 1992, er gerð grein fyrir starfsemi N og þess óskað að ríkisskattstjóri meti hvort unnt sé að veita stofnuninni heimild til að fá virðisaukaskatt endurgreiddan af aðföngum með stoð […]