Virðisaukaskattur þegar afhendingarstaður vöru er erlendis
Dagsetning Tilvísun
22. júní 1992 415/92
Virðisaukaskattur þegar afhendingarstaður vöru er erlendis.
Með bréfi yðar, dags. 20. september sl., er óskað álits ríkisskattstjóra á því hvort sala íslensks umboðsmanns á vél í skip, sem er í smíðum erlendis fyrir íslenskan útgerðarmann, skuli bera virðisaukaskatt eða ekki. […]