Vélræn skráning viðskiptafærslna vegna lánasölu
Dagsetning Tilvísun
28. apríl 1992 404/92
Vélræn skráning viðskiptafærslna vegna lánasölu.
Með bréfi yðar, dags. 18. desember 1991, farið þér fram á að ríkisskattstjóri heimili yður að nota nýtt sjóðvélakerfi frá E. sem býður upp á þann möguleika að viðskiptafærslur vegna lánasölu færist vélrænt í […]