Virðisaukaskattur – söluskrifstofa erlends flugfélags
Dagsetning Tilvísun
11. febrúar 1992 384/92
Virðisaukaskattur – söluskrifstofa erlends flugfélags.
Með bréfi yðar, dags. 28. október 1991, er óskað upplýsinga um það hvort erlent flugfélag, sem stundar áætlunarflug milli Íslands og annarra landa, fái endurgreiddan virðisaukaskatt af kostnaði við rekstur söluskrifstofu sinnar hér á […]