Virðisaukaskattur – endurgreiðsla til sveitarfélags
Dagsetning Tilvísun
19. desember 1991 374/91
Virðisaukaskattur – endurgreiðsla til sveitarfélags.
Með bréfi yðar, dags. 6. nóvember 1991, er óskað álits ríkisskattstjóra á því hvort sveitarfélag geti á grundvelli 12. gr. reglugerðar nr. 248/1990 fengið endurgreiddan virðisaukaskatt vegna kaupa sérfræðiþjónustu af V, nánar tiltekið vegna […]