Virðisaukaskattur – sala félagasamtaka á vörum og skattskyldri þjónustu
Dagsetning Tilvísun
12. nóvember. 1991 364/91
Virðisaukaskattur – sala félagasamtaka á vörum og skattskyldri þjónustu.
Ríkisskattstjóri lítur svo á að almenn félagasamtök, sem undanþegin eru skattskyldu samkvæmt lögum um tekjuskatt og eignarskatt, svo sem stjórnmálaflokkar og nemendafélög, séu undanþegin skráningarskyldu samkvæmt lögum um virðisaukaskatt vegna […]