Endurgreiðsla virðisaukaskatts af kennslutæki
Dagsetning Tilvísun
31. sept. 1991 354/91
Endurgreiðsla virðisaukaskatts af kennslutæki.
Með bréfi, dags. 16. október sl., fer P þess á leit við ríkisskattstjóra að hún „verði undanþegin því að greiða virðisaukaskatt af tölvubúnaði, sem ætlaður er til kennslu og tilrauna“. Um stofnunina segir að markmið […]