Virðisaukaskattur – skógrækt
Dagsetning Tilvísun
12. sept. 1991 344/91
Virðisaukaskattur – skógrækt.
Með bréfi yðar, dags. 24. apríl 1991, er gerð grein fyrir skógrækt sem þér og aðrir eigendur jarðar í S í B hafið ráðist í. Fram kemur í gögnum málsins að árið 1987 samþykkti X jörðina […]