Virðisaukaskattur – sérstök skráning
Dagsetning Tilvísun
6. sept. 1991 334/91
Virðisaukaskattur – sérstök skráning.
Vísað er til bréfs yðar, dags. 12. nóvember 1990, þar sem óskað er álits ríkisskattstjóra á nokkrum atriðum er varða reglur um sérstaka skráningu vegna byggingar fasteigna, sbr. 4. mgr. 6. gr. laga um virðisaukaskatt […]