Virðisaukaskattur – hestamannamót o.fl
Dagsetning Tilvísun
30. júlí 1991 324/91
Virðisaukaskattur – hestamannamót o.fl.
Með bréfi yðar, dags. 29. þ.m., er óskað leiðbeininga ríkisskattstjóra um meðferð virðisaukaskatts af aðgangseyri að hestamannamóti. Fram kemur í gögnum sem fylgdu erindinu að auk keppni í hestaíþróttum verði dansleikir og skemmtisamkomur meðal […]