Virðisaukaskattur – útgáfa tímarits
Dagsetning Tilvísun
22. júlí 1991 314/91
Virðisaukaskattur – útgáfa tímarits.
Vísað er til bréfs yðar, dags. 23. ágúst 1990, um virðisaukaskatt af prentun tímaritsins B sem félagið gefur út. Fram kemur í erindi yðar að tímaritinu er dreift án sérstaks endurgjalds til félagsmanna.
Ríkisskattstjóri […]