Virðisaukaskattur – fjáröflunarblað
Dagsetning Tilvísun
22. júlí 1991 304/91
Virðisaukaskattur – fjáröflunarblað.
Vísað er til bréfs yðar, dags. 21. febrúar 1990, varðandi virðisaukaskatt af styrktarlínum í blað samtakanna.
Af því sem fram kemur í erindi yðar má álykta að um sé að ræða blaðaútgáfu til fjáröflunar fyrir samtök […]