Virðisaukaskattur – útgáfustarfsemi
Dagsetning Tilvísun
22. júlí 1991 294/91
Virðisaukaskattur – útgáfustarfsemi.
Vísað er til bréfs yðar, dags. 3. apríl 1990, þar sem óskað er leiðbeininga ríkisskattstjóra um meðferð virðisaukaskatt af ritum sem stofnunin gefur út. Um er að ræða alþjóðlegt tímarit um grasafræði, A, Fjölrit um […]