Kari

About Kári Haraldsson

This author has not yet filled in any details.
So far has created 1063 blog entries.

LEIÐBEININGAR UM VIRÐISAUKASKATT AF ÚTGÁFUSTARFSEMI

LEIÐBEININGAR UM VIRÐISAUKASKATT AF ÚTGÁFUSTARFSEMI

1.0 Inngangur

Samkvæmt lögum um virðisaukaskatt skal hver sá sem selur vöru eða skattskylda þjónustu í atvinnuskyni tilkynna starfsemi sína til skráningar hjá skattstjóra. Skráningarskyldan nær jafnframt til félagasamtaka sem í hagnaðarskyni selja sambærilega vöru og þjónustu og atvinnufyrirtæki, sjá nánar í kafla 2.0.

Skráður eða skráningarskyldur aðili skal innheimta og skila virðisaukaskatti […]

Leiðbeiningar um virðisaukaskatt af útgáfustarfsemi

Dagsetning                       Tilvísun
11. júní 1991                            284/91

 

Leiðbeiningar um virðisaukaskatt af útgáfustarfsemi.

Ríkisskattstjóri hefur í dag gefið út leiðbeiningar um virðisaukaskatt af útgáfustarfsemi, sem hjálagt fylgja.

Leiðbeiningar þessar koma í stað bréfa ríkisskattstjóra, dags. 16. mars 1990, 24. ágúst 1990 og 20. desember 1990, um virðisaukaskatt af […]

Virðisaukaskattur af auglýsingaritum

Dagsetning                       Tilvísun
11. júní 1991                             283/91

 

Virðisaukaskattur af auglýsingaritum.

Með bréfi yðar, dags. 5. mars 1990, er óskað upplýsinga um hvernig fara skuli með virðisaukaskatt af bæklingum sem sambandið gefur út til kynningar á þjónustu íslenskra hótela og veitingastaða. Fram kemur að hótel og veitingahús […]

Virðisaukaskattur – prentun rita á erlendu tungumáli

Dagsetning                       Tilvísun
11. júní 1991                             281/91

 

Virðisaukaskattur – prentun rita á erlendu tungumáli.

Fjármálaráðuneytið hefur sent ríkisskattstjóra til afgreiðslu erindi yðar, dags. 16. febrúar 1990, varðandi virðisaukaskatt á prentað efni til nota fyrir útlendinga, erlendis eða hér á landi.

Í bréfi yðar kemur fram það álit […]

Virðisaukaskattur af vöruflutningum milli landa

Dagsetning                       Tilvísun
11. júní 1991                             280/91

 

Virðisaukaskattur af vöruflutningum milli landa.

Rétt þykir að gera í samfelldu máli grein fyrir þeim reglum sem gilda um flutningastarfsemi milli landa og túlkun ríkisskattstjóra á þeim. Í bréfi ríkisskattstjóra, dags. 18. maí 1990, um virðisaukaskatt af vöruflutningum, hefur […]

Innskattsfrádráttur vegna kaupa á vélsleða

Dagsetning                       Tilvísun
11. júní 1991                             279/91

 

Innskattsfrádráttur vegna kaupa á vélsleða.

Með bréfi yðar, dags. 15. nóvember sl., beinið þér þeirri fyrirspurn til ríkisskattstjóra hvort bóndi fái endurgreiddan virðisaukaskatt vegna kaupa á snjósleða.

Samkvæmt 4. tölul. 1. mgr. 9. gr. reglug. nr. 81/1991, um innskatt, sem […]

Virðisaukaskattur – námskeið

Dagsetning                       Tilvísun
11. júní 1991                             278/91

 

Virðisaukaskattur – námskeið.

Vísað er til bréfs yðar, dags. 10. ágúst sl., þar sem leitað er álits ríkisskattstjóra á því hvort innheimta beri virðisaukaskatt af námskeiðsgjöldum. Námskeiðunum, sem verða opin almenningi, er lýst þannig:

„… Fræðslan sem mun fara fram […]

Efni: Virðisaukaskattur – félagsmálaþjónusta

Dagsetning                       Tilvísun
11. júní 1991                             277/91

 

Efni: Virðisaukaskattur – félagsmálaþjónusta.

Með bréfi yðar, dags. 29. mai sl., óskið þér álits ríkisskattstjóra á því hvort aðila sem tekur að sér „faglega ráðgjöf á sviði félagsmálaþjónustu“ fyrir sveitarfélag skuli innheimta og skila virðisaukaskatti af endurgjaldi fyrir þjónustu […]

Virðisaukaskattur – sýningarskrá listahátíðar

Dagsetning                       Tilvísun
11. júní 1991                             276/91

 

Virðisaukaskattur – sýningarskrá listahátíðar.

Með bréfi yðar, dags. 22. apríl sl., er farið fram á niðurfellingu virðisaukaskatts af sölu auglýsinga í sýningarskrá Listahátíðar í H 1991 og af sölu skrárinnar.

Til svars erindinu skal tekið fram að hver sá sem […]

Virðisaukaskattur – sala sendibifreiða

Dagsetning                       Tilvísun
11. júní 1991                             275/91

 

Virðisaukaskattur – sala sendibifreiða.

Með bréfi yðar, dags. 13. maí sl., er leitað álits ríkisskattstjóra á því hvort það felist í 4. mgr. 12. gr. laga um virðisaukaskatt að sendibifreiðastjóri sem hættir rekstri skuli ekki innheimta virðisaukaskatt af sölu […]