LEIÐBEININGAR UM VIRÐISAUKASKATT AF ÚTGÁFUSTARFSEMI
LEIÐBEININGAR UM VIRÐISAUKASKATT AF ÚTGÁFUSTARFSEMI
1.0 Inngangur
Samkvæmt lögum um virðisaukaskatt skal hver sá sem selur vöru eða skattskylda þjónustu í atvinnuskyni tilkynna starfsemi sína til skráningar hjá skattstjóra. Skráningarskyldan nær jafnframt til félagasamtaka sem í hagnaðarskyni selja sambærilega vöru og þjónustu og atvinnufyrirtæki, sjá nánar í kafla 2.0.
Skráður eða skráningarskyldur aðili skal innheimta og skila virðisaukaskatti […]