Kari

About Kári Haraldsson

This author has not yet filled in any details.
So far has created 1063 blog entries.

Virðisaukaskattur – útflutningur þorramats

Dagsetning                       Tilvísun
11. júní 1991                             274/91

 

Virðisaukaskattur – útflutningur þorramats.

Vísað er til bréfs yðar, dags. 26. febrúar sl. , þar sem spurt er hvort félag Í í Ó í D geti fengið endurgreiddan virðisaukaskatt af andvirðis þorramats sem það keypti af matvöruverslun hér á […]

Virðisaukaskattur af starfsemi eignarleigufyrirtækja

Dagsetning                       Tilvísun
21. maí 1991                             273/91

 

Virðisaukaskattur af starfsemi eignarleigufyrirtækja.

Með bréfi yðar, dags. 13. mars 1990, er leitað eftir afstöðu ríkisskattstjóra til nokkurra atriða varðandi starfsemi eignarleigufyrirtækja, m.a. atriða er snerta fjármögnunarleigusamninga sem gerðir voru fyrir l. janúar 1990.

Til svars erindinu vill ríkisskattstjóri taka […]

Virðisaukaskattur af mötuneyti og þjónustustöð fyrir bifreiðar

Dagsetning                       Tilvísun
21. maí 1991                             272/91

 

Virðisaukaskattur af mötuneyti og þjónustustöð fyrir bifreiðar.

Vísað er til bréfs yðar, dags. 6. janúar 1990, þar sem óskáð er álits ríkisskattstjóra á meðferð virðisaukaskatts vegna tveggja þátta í starfsemi embættis Lögreglustjórans í Reykjavík. Þeir eru:

Rekstur mötuneytis fyrir starfsmenn […]

LEIÐBEININGAR UM VIRÐISAUKASKATT AF STARFSEMI MÖTUNEYTA

21/5/91

LEIÐBEININGAR UM VIRÐISAUKASKATT AF STARFSEMI MÖTUNEYTA

1.0 Inngangur

Í þessum leiðbeiningum er gerð grein fyrir þeim reglum sem gilda um virðisaukaskatt af starfsemi mötuneyta í fyrirtækjum og stofnunum. Með „starfsemi mötuneytis“ er átt við sölu eða afhendingu fæðis, jafnt heitra eða kaldra máltíða sem hressingar, til starfsmanna fyrirtækis eða stofnunar, gesta starfsmanna og starfsmanna annarra […]

Virðisaukaskattur af sölu listaverka og söluþóknun fyrir listaverkasölu

Dagsetning                       Tilvísun
22. feb. 1991                             270/91

 

Virðisaukaskattur af sölu listaverka og söluþóknun fyrir listaverkasölu.

Með bréfi yðar, dags. 25. mars sl., er þess farið á leit við ríkisskattstjóra að hann láti í té greinargerð um skyldu til greiðslu virðisaukaskatts af sölu myndlistar, sérstaklega í svokölluðum myndlistar-„galleríum“.

Til […]

Virðisaukaskattur

Dagsetning                       Tilvísun
22. feb. 1991                           268/91

 

Virðisaukaskattur.

Vísað er til erindis yðar, dags. 19. janúar 1990, þar sem varpað er fram ýmsum fyrirspurnum um virðisaukaskatt.

Spurt er hvort útseldur akstur bifreiðar af Lada Sport gerð við akstur á mönnum og verkfærum til vinnu sé virðisaukaskattsskyldur og hvort innskattur […]

Virðisaukaskattur af þjónustu fyrir erlendan aðila

Dagsetning                       Tilvísun
19. apríl 1991                            268/91

 

Virðisaukaskattur af þjónustu fyrir erlendan aðila.

Vísað er til bréfs yðar, dags. 20. mars sl., þar sem óskað er álits ríkisskattstjóra á meðferð virðisaukaskatts af þjónustu lögmanns við innheimtu á vanskilum á leigugreiðslum fyrir danskt fyrirtæki sem leigði ýmis tæki […]

Virðisaukaskattur af flutningastarfsemi

Dagsetning                       Tilvísun
19. apríl 1991                             267/91

 

Virðisaukaskattur af flutningastarfsemi.

Með bréfi yðar, dags. 25. mars sl., er óskað álits ríkisskattstjóra á því hvort „skylt sé að greiða virðisaukaskatt af flutningi pramma milli hafna landsins en hann mun vera dreginn af skráningarskyldu skipi“. Segir í bréfinu að […]

Tekjuskráning póstkröfusölu

Dagsetning                       Tilvísun
19. apríl 1991                             266/91

 

Tekjuskráning póstkröfusölu.

Ráðuneytið hefur sent ríkisskattstjóra til umsagnar erindi S, dags. 1. mars 1991, um skráningu tekna vegna sölu í póstkröfu.

Af þessu tilefni vill ríkisskattstjóri taka fram að skv. l. mgr. 13. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, telst heildarskattverð […]

Ríkisskattstjóri hefur 11. febrúar 1991

Dagsetning                       Tilvísun
21. mars 1991                             265/91

 

Ríkisskattstjóri hefur 11. febrúar 1991 móttekið erindi yðar þar sem þess er farið á leit að vatnsveita G fái endurgreiddan virðisaukaskatt sem hún greiddi verktaka sem annaðist framkvæmdir við miðlunartank við aðveitukerfi veitunnar.

Til svars erindinu vill ríkisskattstjóri taka fram […]