Virðisaukaskattur – útflutningur þorramats
Dagsetning Tilvísun
11. júní 1991 274/91
Virðisaukaskattur – útflutningur þorramats.
Vísað er til bréfs yðar, dags. 26. febrúar sl. , þar sem spurt er hvort félag Í í Ó í D geti fengið endurgreiddan virðisaukaskatt af andvirðis þorramats sem það keypti af matvöruverslun hér á […]