Endurgreiðsla virðisaukaskatts vegna sandblásturs og háþrýstiþvotts íbúðarhúsnæðis
Dagsetning Tilvísun
21. mars 1991 264/91
Endurgreiðsla virðisaukaskatts vegna sandblásturs og háþrýstiþvotts íbúðarhúsnæðis.
Vísað er til bréfs yðar, dags. 20. febrúar sl., þar sem óskað er álits ríkisskattstjóra á því hvort húseigendur eigi rétt til endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna eftirfarandi framkvæmda:
Sandblásturs, en hann er almennt seldur pr. […]