Virðisaukaskattur af starfsemi ríkisstofnunar
Dagsetning Tilvísun
4. feb. 1991 234/91
Virðisaukaskattur af starfsemi ríkisstofnunar.
Vísað er til bréfs yðar, dags. 23. febrúar 1990, þar sem óskað er álits ríkisskattstjóra á meðferð virðisaukaskatts af starfsemi Rafmagnseftirlits ríkisins.
Til svars erindinu skal tekið fram að ríki, bæjar- og sveitarfélögum og stofnunum eða fyrirtækjum […]