Virðisaukaskattur vegna kvikmyndastarfsemi fyrir erlenda aðila
Dagsetning Tilvísun
28. jan. 1991 224/91
Virðisaukaskattur vegna kvikmyndastarfsemi fyrir erlenda aðila.
Með bréfi yðar, dags. 15. janúar 1991, er gerð grein fyrir því að kvikmyndagerðarfyrirtæki muni selja erlendri sjónvarpsstöð þjónustu og fagkunnáttu vegna töku kvikmyndar hér á landi. Í þessu sambandi er spurt:
Hvort hægt sé […]