Kari

About Kári Haraldsson

This author has not yet filled in any details.
So far has created 1063 blog entries.

Virðisaukaskattur af notkun rafmagnsnuddtækis

Dagsetning                       Tilvísun
21. jan. 1991                             214/91

 

Virðisaukaskattur af notkun rafmagnsnuddtækis.

Vísað er til bréfs yðar, dags. 7. .janúar 1990, til skattstjórans í Reykjavík sem framsendi það ríkisskattstjóra til afgreiðslu. Í bréfinu er óskað upplýsinga um meðferð virðisaukaskatts vegna notkunar á Trimform meðferðartæki sem sagt er vera […]

Reglur um tekjuskráningu og reikningaútgáfu

Dagsetning                       Tilvísun
17. jan. 1991                             213/91

 

Reglur um tekjuskráningu og reikningaútgáfu.

Að gefnu tilefni vill ríkisskattstjóri ítreka þær reglur sem gilda um tekjuskráningu og reikningaútgáfu bensínstöðva. Þess er óskað að olíufélögin kynni þessar reglur fyrir starfsmönnum á útsölustöðum félagsins um land allt.

Sjóðvélaskylda

Bensínafgreiðslur eru skyldar til að […]

Virðisaukaskattur af starfsemi Skógræktarfélags Íslands

Dagsetning                       Tilvísun
14. jan. 1991                             212/91

 

Virðisaukaskattur af starfsemi Skógræktarfélags Íslands.

Vísað er til bréfs yðar, dags. 30. október sl. , þar sem óskað er álits ríkisskattstjóra á því hvernig fara skuli með annars vegar þann virðisaukaskatt sem félagið hefur greitt, m.a. plöntuframleiðendum vegna trjáplöntukaupa, og […]

Dagsetning                       Tilvísun
14. jan. 1991                              211/91

 

Virðisaukaskattur af þjónustu hafnarvogar og sölu á köldu vatni.

Vísað er til bréfs yðar, dags. 7. janúar 1991, þar sem spurt er:

(1)        hvort þjónusta hafnarvogar (vogargjöld) sé talin til virðisaukaskattsskyldar starfsemi og

(2)        hvort sala á köldu vatni samkvæmt […]

Virðisaukaskattur – lögmenn

Dagsetning                       Tilvísun
14. jan. 1991                             210/91

 

Virðisaukaskattur – lögmenn.

Með bréfi yðar, dags. 20. desember 1990, er þess farið á leit við ríkisskattstjóra að framlengdur verði frestur til að skipta endurgjaldi fyrir mál, sem til uppgjörs koma eftir áramótin 1989/90 og sem að hluta til […]

Endurgreiðsla virðisaukaskatts sem erlent fyrirtæki hefur greitt hér á landi vegna vöru sem það hefur flutt hingað til lands

Dagsetning                       Tilvísun
14. jan. 1991                            209/91

 

Endurgreiðsla virðisaukaskatts sem erlent fyrirtæki hefur greitt hér á landi vegna vöru sem það hefur flutt hingað til lands.

Vísað er til bréfs yðar, dags. 25. júní sl., sem varðar meðferð virðisaukaskatts af vinnu innlendrar vélsmiðju fyrir erlendan aðila vegna […]

Virðisaukaskattur af starfsemi hótels

Dagsetning                       Tilvísun
14. jan. 1991                            208/91

 

Virðisaukaskattur af starfsemi hótels.

Vísað er til bréfs yðar, dags. 25. janúar 1990, þar sem óskað er álits ríkisskattstjóra á því hvort ýmsir tilgreindir þættir .í starfsemi hótels eða í tengslum við slíka starfsemi séu skattskyldir samkvæmt lögum um virðisaukaskatt.

Af […]

Virðisaukaskattur af smábátum

Dagsetning                       Tilvísun
14. jan. 1991                             207/91

 

Virðisaukaskattur af smábátum.

Vísað er til bréfs yðar, dags. 11. febrúar sl., þar sem óskað er álits ríkisskattstjóra á meðferð virðisaukaskatts vegna sölu súðbyrtra smábáta úr tré. Lengd hvers báts er 3,65 m.

Samkvæmt 6. tölul. l. mgr. 12. gr. […]

Virðisaukaskattur af bifreiðum

Dagsetning                       Tilvísun
14. jan. 1991                             206/91

 

Virðisaukaskattur af bifreiðum.

Vísað er til bréfs yðar, móttekið 16. janúar 1990, þar sem óskað er álits ríkisskattstjóra á meðferð virðisaukaskatts vegna nota einkabifreiðar við fiskflutninga.

Til svars erindinu skal tekið fram að samkvæmt 6. tölul. 3. mgr. 16. gr. […]

Undanþága frá skráningu heildarandvirðis lyfjasölu í sjóðvél

Dagsetning                       Tilvísun
14. jan. 1991                             205/91

 

Undanþága frá skráningu heildarandvirðis lyfjasölu í sjóðvél.

Vísað er til bréfs yðar, dags. 19. júní sl., þar sem þess er óskað að ríkisskattstjóri veiti apótekum undanþágu frá skyldu til að skrá í sjóðvél við sölu þann hluta heildarandvirðis lyfja […]