Virðisaukaskattur af notkun rafmagnsnuddtækis
Dagsetning Tilvísun
21. jan. 1991 214/91
Virðisaukaskattur af notkun rafmagnsnuddtækis.
Vísað er til bréfs yðar, dags. 7. .janúar 1990, til skattstjórans í Reykjavík sem framsendi það ríkisskattstjóra til afgreiðslu. Í bréfinu er óskað upplýsinga um meðferð virðisaukaskatts vegna notkunar á Trimform meðferðartæki sem sagt er vera […]