Innskattsfrádráttur vegna bifreiða
Dagsetning Tilvísun
14. jan. 1991 204/91
Innskattsfrádráttur vegna bifreiða.
Með bréfi yðar, dags. 11. september 1990, er óskað upplýsinga um hvort skráðir aðilar samkvæmt lögum nr. 50/1988 fái endurgreiddan virðisaukaskatt vegna öflunar eða reksturs bifreiða af tegundinni Iveco Daily 4X4. Um er að ræða þrjár […]