Kari

About Kári Haraldsson

This author has not yet filled in any details.
So far has created 1063 blog entries.

Virðisaukaskattur – greinaskrif í dagblað

Dagsetning                       Tilvísun
20. des. 1990                             193/90

 

Virðisaukaskattur – greinaskrif í dagblað.

Með bréfi yðar, dags. 5. febrúar 1990, er óskað álits ríkisskattstjóra á því hvort starfsemi yðar sé skattskyld samkvæmt lögum um virðisaukaskatt. Í bréfinu kemur fram að ríkisstofnun hafi samið við yður um að […]

Endurgreiðsla virðisaukaskatts af fersku innlendu grænmeti, sbr. reglugerð nr. 637/1989

Dagsetning                       Tilvísun
20. des. 1990                             192/90

 

Endurgreiðsla virðisaukaskatts af fersku innlendu grænmeti, sbr. reglugerð nr. 637/1989.

Vísað er til bréfs yðar, dags. 7. desember sl., þar sem óskað er álits ríkisskattstjóra á því hvort sveppir, sem ræktaðir eru á Íslandi, falli undir ákvæði 4. tölul. […]

Virðisaukaskattur – bráðabirgðaskil fiskvinnslu

Dagsetning                       Tilvísun
20. des. 1990                             191/90

 

Virðisaukaskattur – bráðabirgðaskil fiskvinnslu.

Með bréfi yðar, dags. 28. mars 1990, er þess óskað „að félagið fái heimild til þess að skila bráðabirgðaskýrslu varðandi innskatt af hráefni á sérstöku virðisaukaskattsnúmeri en öll önnur skil fyrir félagið á […]

Virðisaukaskattur af starfsemi fjallskilasjóðs

Dagsetning                       Tilvísun
20. des. 1990                             190/90

 

Virðisaukaskattur af starfsemi fjallskilasjóðs.

Vísað er til bréfs yðar, dags. 16. nóvember sl., þar sem óskað er álits ríkisskattstjóra á meðferð virðisaukaskatts vegna starfsemi fjallskilasjóðs.

Til svars erindinu skal eftirfarandi tekið fram:

Samkvæmt 11. tölul. 6. mgr. 6. gr. sveitarstjórnarlaga […]

Virðisaukaskattur á þóknun félags fyrir veitta þjónustu við framkvæmd samkeppni

Dagsetning                       Tilvísun
20. des. 1990                             189/90

 

Virðisaukaskattur á þóknun félags fyrir veitta þjónustu við framkvæmd samkeppni.

Vísað er til bréfs yðar, dags. 25. apríl sl., þar sem óskað er álits ríkisskattstjóra á meðferð virðisaukaskatts vegna þóknunar fagfélags fyrir veitta þjónustu við framkvæmd samkeppni.

Það er meginregla […]

Endurgreiðsla virðisaukaskatts af lopa

Dagsetning                       Tilvísun
20. des. 1990                             188/90

 

Endurgreiðsla virðisaukaskatts af lopa.

Vísað er til bréfs yðar, dags. 3. júlí sl., þar sem óskað er álits ríkisskattstjóra á meðferð virðisaukaskatts vegna fyrirtækis sem flytur út vörur úr íslenskum lopa.

Starfseminni er lýst svo að fyrirtækið kaupir lopa af […]

Virðisaukaskattur – meðferðarstöð

Dagsetning                       Tilvísun
20. des. 1990                             187/90

 

Virðisaukaskattur – meðferðarstöð.

Með bréfi, dags. 20. september sl., óskið þér álits ríkisskattstjóra á því hvort starfsemi félags sem rekur meðferðarstöð fyrir drykkjusjúklinga falli undir ákvæði 1. tölul. 1. mgr. 12. gr. virðisaukaskattslaga eða reglugerðar nr. 194/1990, um virðisaukaskatt […]

Vsk. – verkefnisstjórnun á byggingarstað

Dagsetning                       Tilvísun
20. des. 1990                            186/90

 

Vsk. – verkefnisstjórnun á byggingarstað.

Með bréfi yðar, dags. 13. ágúst sl., er óskað álits ríkisskattstjóra á því hvort byggjandi íbúðarhúsnæðis fái endurgreiddan virðisaukaskatt sem honum er gert að greiða af verkefnisstjórnun og byggingareftirliti á byggingarstað.

Samkvæmt 4. tölul. 4. gr. […]

Virðisaukaskattur vegna umboðssölu á æðardúni

Dagsetning                       Tilvísun
20. des. 1990                            185/90

 

Virðisaukaskattur vegna umboðssölu á æðardúni.

Vísað er til bréfs yðar, dags. 2. október sl., þar sem óskað er álits ríkisskattstjóra á meðferð virðisaukaskatts vegna umboðssölu á æðardúni.

Sala vöru, sem seljandi hefur tekið í umsýslu- eða umboðssölu, telst til skattskyldrar veltu […]

Innskattur af rekstrarkostnaði viðgerðardeildar sérleyfishafa

Dagsetning                       Tilvísun
20. des. 1990                            184/90

 

Innskattur af rekstrarkostnaði viðgerðardeildar sérleyfishafa.

Vísað er til bréfs yðar, dags. 25. september 1990, þar sem óskað er álits ríkisskattstjóra á því hvort virðisaukaskattur af rekstrarkostnaði viðhalds- og viðgerðardeildar fyrirtækis, er hefur sem aðalstarfsemi sérleyfisbílaakstur, sé frádráttarbær sem innskattur á […]