Virðisaukaskattur – greinaskrif í dagblað
Dagsetning Tilvísun
20. des. 1990 193/90
Virðisaukaskattur – greinaskrif í dagblað.
Með bréfi yðar, dags. 5. febrúar 1990, er óskað álits ríkisskattstjóra á því hvort starfsemi yðar sé skattskyld samkvæmt lögum um virðisaukaskatt. Í bréfinu kemur fram að ríkisstofnun hafi samið við yður um að […]