Virðisaukaskattur – hreingerningar
Dagsetning Tilvísun
20. des. 1990 183/90
Virðisaukaskattur – hreingerningar.
Vísað er til bréfs yðar, dags. 9. október sl., þar sem óskað er álits ríkisskattstjóra á því hvort hreingerningarmönnum beri að innheimta virðisaukaskatt.
Hreingerningar eru skattskyld starfsemi, sbr. 2. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt. Því ber […]