Vsk – sala á rannsóknum á lífsýnum til útlanda
Dagsetning Tilvísun
12. desember 2001 995/01
Vsk – sala á rannsóknum á lífsýnum til útlanda
Vísað er til óformlegra fyrirspurna frá yður, í síma og tölvupósti, þar sem spurt er um virðisaukaskattsskyldu fyrirtækis (NI) sem erlent fyrirtæki (N) ráðgerir að setja á fót á Íslandi, […]