Virðisaukaskattur af námskeiðum tölvuskóla
Dagsetning Tilvísun
16. nóv. 1990 173/90
Virðisaukaskattur af námskeiðum tölvuskóla.
Með bréfi yðar, dags. 30. apríl 1990, er óskað eftir áliti ríkisskattstjóra á því hvort námskeið fyrirtækisins (tölvukennsla) séu undanþeginn virðisaukaskattsskyldu.
Til svars erindinu skal tekið fram að skv. 3. tölul. 3. mgr. 2. gr. […]