Virðisaukaskattur – starfsemi flugfélags
Dagsetning Tilvísun
6. nóv. 1990 163/90
Virðisaukaskattur – starfsemi flugfélags.
Vísað er til bréfs yðar, dags. 5. júní 1990, þar sem m.a. kemur fram að verulegur hluti af starfsemi félagsins felist í flutningi farþega og farangurs til útlanda. Þeirri spurningu er beint til ríkisskattstjóra […]