Vsk. – afgreiðslugjöld leigubifreiðastöðvar
Dagsetning Tilvísun
19. okt. 1990 153/90
Vsk. – afgreiðslugjöld leigubifreiðastöðvar.
Vísað er til bréfs yðar, dags. 2. febrúar 1990, þar sem leitað er álits ríkisskattstjóra á því hvort þjónusta leigubifreiðastöðvar, þ.e. símaþjónusta, innheimta og önnur þjónustu sem nauðsynleg er við þessa starfsemi, sé virðisaukaskattsskyld.
Að […]