Vsk. – fótafræðingar og fótaaðgerðafræðingar
Dagsetning Tilvísun
27. sep. 1990 133/90
Vsk. – fótafræðingar og fótaaðgerðafræðingar.
Vísað er til bréfs heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins, dags. 30. ágúst 1990, þar sem segir að starfandi sé nefnd á þess vegum um löggildingu fótafræðinga og fótaaðgerðafræðinga sem heilbrigðisstéttar samkvæmt lögum nr. 24/1985. Segir í […]