Virðisaukaskattur – form sölureikninga
Dagsetning Tilvísun
2. ágúst 1990 123/90
Virðisaukaskattur – form sölureikninga.
Í 4. gr. reglug. nr. 501/1989, eins og henni hefur verið breytt með reglug. nr. 156/1990, er ákvæði um form reikningseyðublaða. Segir þar að reikningseyðublöð skuli vera fyrirfram tölusett (áprentuð númer) í samfelldri töluröð og með áprentuðu nafni, kennitölu og […]