Virðisaukaskattur af sölu notaðra vinnuvéla
Dagsetning Tilvísun
16. júlí 1990 113/90
Virðisaukaskattur af sölu notaðra vinnuvéla.
Með bréfi yðar, dags. 18. janúar sl., er óskað upplýsinga um þær reglur sem gilda um virðisaukaskatt af sölu notaðra vinnuvéla. Í bréfinu er vitnað til setningar úr leiðbeiningariti ríkisskattstjóra um virðisaukaskatt (RSK 11.15) þar sem segir á […]