Virðisaukaskattur – reykköfunartæki skipa
Dagsetning Tilvísun
3. júní 1990 103/90
Virðisaukaskattur – reykköfunartæki skipa.
Vísað er til bréfs yðar, dags. 22. febrúar sl., þar sem spurt er hvort innheimta beri virðisaukaskatt af sölu, viðhaldi og eftirliti með reykköfunartækjum og skyldum búnaði um borð í skip.
Til svars erindinu skal tekið fram að samkvæmt […]