Virðisaukaskattur – kaup á hugbúnaði erlendis frá
Dagsetning Tilvísun
11. júní 1990 93/90
Virðisaukaskattur – kaup á hugbúnaði erlendis frá.
Í bréfi yðar, dags. 23. janúar 1990, óskið þér eftir upplýsingum um virðisaukaskatt af kaupum tiltekins tölvuhugbúnaðar frá norskum seljanda. Mun hugbúnaður þessi vera ætlaður til notkunar fyrir bókasöfn.
Í bréfinu kemur fram að kaupandi á Íslandi […]