Blönduð starfsemi:

VSK lög:

VSK reglugerðin:

Innskatta má að fullu reikninga skv. almennum reglum sem eru eingöngu vegna vsk starfsemi.
Ekkert má innskatta vegna reikninga sem eru eingöngu vegna undanþeginnar starfsemi.
Innskatta má í hlutfalli reikninga sem ekki er hægt að skipta þannig niður.
Miða skal við hlutfallið milli vsk starfsemi á móti undanþeginni starfsemi (sjá þó vegna fasteigna í 7. gr. reglugerðarinnar).
Ath! Undanþegin starfsemi, skv. 2. gr. vsk laga, er ekki það sama og undanþegin velta skv. 12. gr.