Dagsetning                       Tilvísun
19. desember 2001                            996/01

 

Efni: Virðisaukaskattur – grunnfjárhæðir

Frá 1. janúar 2002 eru framreiknaðar grunnfjárhæðir í eftirfarandi reglugerðarákvæðum þær sem hér á eftir greinir:

  1. tölul. 1. mgr. 2. gr. reglugerðar nr. 562/1989 kr. 1.037.900
  1. mgr. 5. gr. reglugerðar nr. 576/1989         kr.    908.100
  1. mgr. 4. gr. reglugerðar nr. 288/1995         kr.      26.600
  1. mgr. 4. gr. reglugerðar nr. 288/1995         kr.        5.300

Meðfylgjandi er minnisblað um grunnfjárhæðir í virðisaukaskatti.

 

Virðingarfyllst

f.h. ríkisskattstjóra

Bjarni A. Lárusson

Sæmundur Guðmundsson