Almennt um fasteignir:

VSK lög:

VSK reglugerðir:

 

Sala fasteigna er undanþegin starfsemi. Einnig útleiga þeirra.
Sækja þarf formlega um frjálsa skráningu vegna útleigu til að mega leggja vsk á leiguverð. Aðeins þá er leyfilegt að innskatta kostnað.
Byggingaraðili sem byggir á eigin lóð eða leigulóð til að selja fasteign til vsk aðila eða til útleigu í frjálsri skráningu þarf að sækja um sérstaka 
skráningu til að mega innskatta framkvæmdirnar.