Kaup á þjónustu erlendis frá:

VSK lög:

VSK reglugerðir:

 

Þeim sem kaupa þjónustu, sem talin er upp í 2. og 3. gr. reglugerðarinnar, af erlendum aðilum til nota hér á landi og hafa ekki innskattsrétt
vegna hennar ber að skila virðisaukaskatti af þjónustunni til innheimtumanns ríkissjóðs að eigin frumkvæði.

Ef salan fer fram hér á landi ber seljandanum að vsk skrá starfsemina, sé hún yfir kr. 1m kr. mörkum 3. tl. 4. gr. vsk laga, innheimta vsk og skila
í ríkissjóð. Framkvæmi hann það ekki er kaupandinn ábyrgur fyrir skilum á virðisaukaskattinum.