Dagsetning Tilvísun
27. desember 1993 603/93
Gistiþjónusta
Vísað er til bréfs yðar, dags. 24. mars 1993, þar sem lagðar eru fram ýmsar spurningar varðandi gistiþjónustu, sem verður virðisaukaskattsskyld frá og með 1. janúar 1994.
Til svars fyrirspurna yðar vísast til meðfylgjandi bréfs ríkisskattstjóra, dags. 27. desember 1993, um fasteignaleigu og gistiþjónustu.
Virðingarfyllst,
f.h. ríkisskattstjóra
Bjarnfreður Ólafsson