Dagsetning Tilvísun
11. júní 1991 284/91
Leiðbeiningar um virðisaukaskatt af útgáfustarfsemi.
Ríkisskattstjóri hefur í dag gefið út leiðbeiningar um virðisaukaskatt af útgáfustarfsemi, sem hjálagt fylgja.
Leiðbeiningar þessar koma í stað bréfa ríkisskattstjóra, dags. 16. mars 1990, 24. ágúst 1990 og 20. desember 1990, um virðisaukaskatt af tímaritum og sölu bóka.
Virðingarfyllst,
f.h. ríkisskattstjóra,
Ólafur Ólafsson.