Dagsetning                       Tilvísun
12. sept. 1991                             342/91

 

Leiðbeiningar um virðisaukaskatt gjaldþrotabúa.

Ríkisskattstjóri hefur í dag gefið út leiðbeiningar um framtal og skil gjaldþrotabúa á virðisaukaskatti, sem hjálagt fylgja.

 

Virðingarfyllst,

f.h. ríkisskattstjóra,

Ólafur Ólafsson.