Dagsetning                       Tilvísun
25. júní 1993                            486/93

 

Tekjuskráning vegna blaða og tímarita

Með vísan til bréfs yðar, dags. 22. júní 1993, þar sem óskað er eftir upplýsingum ríkisskattstjóra um tekjuskráningu blaða og tímarita, er yður sent meðfylgjandi leiðbeiningarrit um efnið.

 

Virðingarfyllst,

f.h. ríkisskattstjóra

Bjarnfreður Ólafsson.