Dagsetning Tilvísun
21. febrúar 1991 244/91
Tekjuskráning virðisaukaskattsskyldra aðila.
Hjálagt sendist yðar, hr. skattstjóri, minnisblað um tekjuskráningu virðisaukaskattsskyldra aðila sem nýlega var tekið saman af virðisaukaskattsdeild ríkisskattstjóra.
Virðingarfyllst,
f.h. ríkisskattstjóra,
Ólafur Ólafsson.